http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1195156

Loksins, tvö stærstu sjónvarpsdreifikerfi á landinu hafa náð samkomulagi, um að dreifa efni fyrir hvort annað. Bráðum get ég t.d. horft á Sirkus á Breiðbandslyklinum mínum, og einhver annar getur horft á S1+ á DÍ lyklinum sínum.

Fyrst að þessu samkomulagi er náð, má þá ekki bæta við stöðvnum Stöð 2, Sirkus, NFS, Sýn, Sýn extra, Stöð 2 Bíó, Stöð 2+ og Sýn+ við í dagskránna á /sjonvarp? Þar eru bara stöðvarnar á Breiðbandinu, en með þessum nýja samningi koma fleiri stöðvar á Breiðbandið, og ætti þá að vera eðlilegast að bæta þeim við…

Hvað finnst þér?