Nýlega var ég dissaður fyrir að segja að ég nennti ekki að vera (og er að spá í að hætta á huga) og að ég skipti engu máli þar sem tíuþúsund manns kæmu hér á hverjum degi og ég er bara dropi í hafið. Ef ég get náð fjórum undirskriftum sem væri sama þó að ég væri hér á huga þá skal halda áfram. Bara að gá hvort einhverjir fjórir geti bjargað hugamanni.