Jæja, ég ætla að byrja á að segja að ég er ekki að gagnrýna neina stjórnendur á neinn hátt né aðferðir þeirra nokkurnveginn.. En samt, hatiði ekki þegar maður fær svar og kíkir á það og sér bara “Svari eytt af stjórnanda”?