Ég get ekkert annað sagt en að mér hafi leiðst…


Skammtímaminni- sjálfsmorð

Lífið er orðið allt of erfitt,
ég ligg útaf,
kveð heiminn
og hans fylgikvilla,
ég horfi á stjörnurnar
Þær eru fallegar,
svo finn ég þreytuna leggjast á mig,
sofna og dregst inn í djúpan draum.

Ég vakna næsta morgun
og hugsa með mér,
‘Djöfull, ég gleymdi að taka töflurnar’

Christiana


Skammtímaminni- út með hundinn

Það er voða skrýtin lykt hérna inni,
Ætli það sé ekki hundurinn,
Hvar er hundurinn,
Kannski undir rúmi?
Æ, ég fór með hann út í gær.

Ég vakna næsta morgun
Og geri það sama,
Og allveg eins alla daga.

Mamma kemur í heimsókn, tekur til.
Ég heyri síðan öskrin úr herberginu,
Hleyp fram, sé hundinn minn á gólfinu,
DAUÐANN.

‘Hvað ertu búin að gera við hundinn minn mamma?’

Christiana