Það vakti forundran mína þegar ég leit á IE gluggann minn og sá tab toolbar á skjánum. Ekki það að ég noti IE nokkurn tímann, ég fékk bara link á msn, og þegar ég smelli á linka þar í þessari tölvu fer ég alltaf á IE, ég hef aldrei nennt að breyta þessu, raunar kann ég það örugglega ekki.

http://xs69.xs.to/pics/06083/IE_TABS.png
Þarna sést undrið, tab toolbar í IE. Merkileg sjón…

Við nánari eftirgrennslan kom svo í ljós að þetta fylgir msn toolbarnum þarna uppi, synd.

Hefur einhver annar séð eitthvað þessu líkt?

Kv. Alti