Þegar ég opna yousendit.com þá hoppar síðan alltaf yfir á einhverja myfuncards.com síðu (semsagt ekki popup heldur opnast í sama glugga). Það er að gera mig bilaða!. Ef mér tekst að koma í veg fyrir það og byrja að uplóda einhverju, þá hoppar hún aftur yfir á þessa skíta korta síðu þegar uplódinu er lokið þannig að ég tapa ref linknum og back virkar ekki.

Þetta gerist bara með yousendit.com þannig að ég geri ráð fyrir að þetta sé þeim að kenna. Einhver leið til að loka á þetta einhvernmegin? (ég nota Firefox).

Einnig vil ég tjá forundrun mína á því að þessum korki var eytt tvisvar vegna “blótsyrða í titli.” wtf?