Svona af því að ég gerði þennan kork um að hafa misst af Walk the Line fyrir Final Destination 3 finst mér ég verða að segja ykkur frá því að ég var á Walk the Line rétt áðan.

Frábær mynd um frábæran tónlistarman. Núna verð ég að fá bókina líka.