Ég hef oft tekið eftir því að fólk sendir inn linka sem virka ekki og líta oftast svona út:

http://hugi.is/forsida/

Ég varð mjög pirruð á þessu um daginn og komst að því hvað er að. Þegar maður svertir bara linkinn og ýtir á url-takkann kemur eitt bil á eftir og það er það sem eyðileggur.

Ég vildi bara láta þá vita sem vissu þetta ekki og ef stjórnendur geta lagað þetta (eða látið laga þetta) þá væri það ágætt.

Takk fyrir mig