Þar sem að fyrsti þátturinn hreif mig svo yndislega þá vil ég minna alla sem hafa séð fyrstu seríu að horfa á þennan þátt sem að byrjar eftir í kringum 10 mín samkvæmt morgunblaðinu.

Og allir þeir sem sáu auglýsinguna þar sem að rúv sýndi alla byrjunina á fyrsta þættinum, þið eigið alla mína samúð.Ekki kalla mig stigahóru! Þetta er eitthvað sem enginn má missa af