Alltaf er maður að sjá í sjónvarpinu að það sé verið að banna fólki að keyra undir áhrífum áfengis. Það getur verið 50-200 þúsund króna sekt ef maður er handtekinn ölvaður undir stýri. Auglýsingin sem þeir nota mest er þegar þú annað hvort deyrð undir stýri, Eða drepur vini þína.
Hve mörg dauðsföll verða af fólki undir áhrífum áfengis? Ég get svo lofað ykkur því að það er allavega ekki yfir 10% Flest öll dauðsföll í bílslysum á landinu má rekja til hvað vegir landsins eru lelegir.
En bara svona til að svala forvitnini vitiði hvar hægt er að sjá tölur yfir þetta? Eða er það ekki sýnt?