Hei ég er að velta fyrir mér hvað eitt lag heitir, ég veit því miður ekki hljómsveitina né neitt textabrot úr því… annars væri ég búinn að finna það. En það sem ég veit um þetta lag er að ég pickaði það upp á gítar.

Það sem ég pickaði upp á gítar er í raun spilað á Saxafón í laginu, en þetta lag er frekar gamalt(20-30 ára held ég) og mér var sagt einu sinni að þetta væru Dire Straits… veit ekki alveg hvort það sé rétt. Ótrúlega flott lag.

Hérna er tabið fyrir ykkur sem kunna á gítar:

Taktur 1:
E|—-15–14–12>10–12>14–12——-
B|12——————————————-

Taktur 2:
E|—-15–14–12>10—————-
B|12———————12….——

Taktur 3:
E|—-15–14–12>10–10–10–10——-
B|12———————————–^12-12-

Taktur 1 aftur:
E|—-15–14–12>10–12>14–12——-
B|12—————————————

^ = 1/2 bend

Nokkuð viss um að þetta tilheyrir Gullöldinni, sá sem getur þetta er bestur/best!