Ok, ef þú villt seriously fá hugmynd að setlist þá setti ég saman einn sem er rúmur einn og hálfur tími. Það er ágætis lengd en það vantar inn lög af Gish, fleiri af Adore, eitthvað sem kemur á óvart af Machina I og Mellon Collie… Úff þetta er ekki hægt :) Ég verð bara því miður að játa að þekking mín er alls ekki nógu góð á efninu. Slæmur strákur…
Annars var setlistinn 4. nóv '00 á Wembley Arena fínn. Getur fundið hann á www.spifc.com.
Í engri sérstakri röð:
In the Arms of Sleep
1979
Thru the Eyes of Ruby
Bullet With Butterfly Wings
Zero
Tonight, Tonight
Muzzle
Ava Adore
Disarm (verður að vera!!! :)
Today
Mayonaise EÐA Hummer (eða Cherub Rock eða Quiet :)
Plume
Stand Inside Your Love (ef bara eitt lag er af Machina þá þarf það að vera þetta)
Try, Try, Try (Lag sem var ekki á Wembley 4. nóv og ég saknaði mjög)
The Everlasting gaze
I of the Mourning (kannski komin of mörg af Machina…?)
Vanity
Glass
Cash Car Star
Let Me Give the World to You (eða If There is a God)
Speed Kills
Kannski of mikið af Machina II líka?