Vá hvað það fer í taugarnar á mér þegar fólk er að grípa fram í fyrir hvort öðru í Kastljósinu t.d. í rökræðum. Það er dónaskapur að grípa fram í!