Sko… ég býst alls ekki við því að einhver viti þetta, en: Veit einhver nafnið á laginu sem spilað er undir í “kjötsneiðar að falla niður úr himninum á ljónið (ljóninu er að dreyma)”-atriðinu í myndinni “Madagascar”? Ég man eftir að hafa heyrt þetta lag svo oft áður… Eða þetta stef, ölluheldur.