http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1179897
Loftpúði í bílnum blés ekki út og þak hans lagðist niður. Þurfti því að klippa hluta þaksins af til að ná Steingrími út. Hann sagði að stuttan tíma hefði tekið fyrir lögreglu og sjúkralið að koma á staðinn. Lögregla lagði af stað bæði frá Blönduósi og Sauðárkróki en Steingrímur sagðist ekki hafa nægilega skyr í kollinum, fyrst eftir slysið, og því ekki getað gert sér grein fyrir því hvort hann hefði verið að koma ofan af Öxnadalsheiði eða úr Vatnsskarði. Því lagði lögregla af stað í báðar áttir.

er nokkuð gott að hafa skyr í kollinum, hmmm. eru alþingismenn kanski bara með einhvern graut þarna uppi :)