Jamm þannig er það að ég var búinn að vera vinna á kassa í x marga tíma og orðinn nokkuð svangur. Síðan loksins fékk ég pásu og hoppaði út í essó og ætlaði að fá mér eina feita pylsu, labba inn voða jolly og svona. Fer síðan að afgreiðslu borðinu og segi:,,Ég ætla að fá eina pulsu“ og kallinn réttir mér bera pulsu s.s. ekkert nema pylsuna sjálfa í bréfi og ég segi:,,Ummm mér langar að hafa hana í brauði líka”. en þá segir afgreiðsku kallin:,,Já en viltu þá engan lauk á hana? og rétir mér bara pylsuna og ég endaði upp með að fá pylsu með engum lauk :'(. Hvað á ég þá að gera þegar ég ætla að fá mér pylsu? á ég að segja:,,Já ég ætla að fá eina pylsu í brauði og með lauk?

P.s. mér langar í stig :)