Ég hef verið að pæla, ég fæ mér oft mountain dew á daginn í skólahlénu og hef tekið eftir því að bragðið getur verið mjög margvíslegt. t.d. núna er ég að drekka viðbjóðslegt CocaCola Light(nenni ekki að standa í coke vs pepsi umræðu), en í gær var önnur flaska sem var miklu betri.
Annars finnst mér bara Pepsi Max vera eina gosið sem er oftast það sama.

Eru þið að taka eftir þessu, eða er þetta bara eitt stórt samsæri til að klekkja á mér ;O?

Ashy…