Eitt sem er mér gjörsammlega óljóst er það að ég er að fara að formata hana sem er náttúrlega ekkert mál. Nema það þegar ég set windows diskinn í og ætla svo að restarta til að boota honum þá kemur eins og vanarlega “Press any key to boot up from cd” og ég ýti á einhverja takka og það skeður ekki neitt og tölvan heldur bara áfram inní windowsinn. Og ekkert bootast þó ég ýti á einhvern takka eins og beðið er um.

Búinn að prufa nokkrumsinnum og aldrei virkar þetta.

Og já lyklaborðið virkar annars væru þið varla að lesa þetta núna ;)
Cinemeccanica