Ég hef verið að spá í það afhverju venjuleg nekt í leikjum sem eru bannaðir innann 16 er aldrei. Það er ekki eins og nekt sé vond sérstaklega á meðan að það er hægt að myrða og hluta niður fólk og þannig er þá verið að segja að nekt sé verri en allt þetta ofbeldi ég meina leikirnir eru nú bannaðir innann 16 ára .