Ég hef tekið rútu í bæinn og úr bænum og til ömmu og fleira í alveg 10 ár…. og alltaf hægt að rúlla í gegnum bæinn minn þegar ég fer heim (bý í svona bæ sem maður beygjir af þjóðveginum og keyrir í gegn, svona hringur hálfgerður) tekur svona 3 mín. og núna í dag, tók ég rútuna í gegn og sagði svo við rútumanninn “geturu keyrt í gegnum xxxxxx” og hann “nei helst ekki” og ég “nú af hverju” og hann “ég hef eila ekki tíma og hef ekkert að gera með það”
verð að segja ég var soldið pisst. var að eyða 4 þúsund kalli í rútu… og hann gat ekki gert sér lítið fyrir að keyra mig í bæinn minn. rútumennirnar hafa gert það síðan ég var smábarn. bærinn sem er á undan mínum, hann stoppaði þar, fór í sjoppuna fékk sér samloku og kók. borðaði það í róleg heitum fék sér svo sígarettu. (voðalega mikið upptekinn og hefur lítinn tíma….!)
ohhh e´g er svo pirruð útaf þessu! að segja “ég hef ekki tíma” ég miena gaurinn er að vinna við a keyra rútu HANN ER Í VINNUNNI!! ddrífa sig hvað!! ARG
Ofurhugi og ofurmamma