Sko þannig er mál með vexti að tölvan mín restartar sér í tima og ótíma þegar ég er að starta windows. Sko ég kveiki á tolvunni og allt í góðu. Skrifa passwordið mitt og windows er að kveikja á sér, síðan bara restartar tölvan sér allt í einu.
Og ég fer í gegnum sama ferli aftur. Og þá restartar hun sér aftur. Og svona gengur þetta nokkrum sinnum og svo allt í einu hættir hún því og ég get loksins byrjað.

BTW. hun restartar sér aldrei þegar ég er buinn að vera í henni í slatta tíma, hun restartar sér einungis þegar ég er að kveikja á henni og kominn vel á veg með það.

Endilega segið það sem ykkur grunar að gæti verið að.

Öll hjalp þegin með þökkum

Takk fyri