Shemagh er svona “handklæði” eða höfuðbúnaður sem fólk fyrir botni Miðjarðahafs notar til að verjast sól og sandryki. Þetta er yfirleitt hvítt og blátt að lit, ekki ósvipað viskustykki. Hef séð marga hérna á Íslandi með svona um hálsinn og nú síðast sá ég Ásgeir Kolbeins með þetta í einhverri auglýsingu.
Veit einhver hvar fólk er að kaupa þetta?

KURSK