Já Systir mín fékk ipod í jólagjöf og var ég að reyna að gera þetta fyrir hana…en þetta varð allt eikkað of flókið, sko byrjaði bara að Importa lögin, setti þau á sér playlist og ýtti síðan á Ipodinn og valdi þennan playlist og gerði autofill. Og þegar þegar ég er búinn að því stendur svona efst “ipod update is complete” þá ætla ég að unplugga hann og ýti á örina hliðina á ipod merkinu…en þá kemur einhver er error sem er svo hljóðandi “The ipod cannot be ejected because it contains files that are in use by another application” ?? veit einhver hvað maður á að gera sko er ekki að hlusta á lögin á meðan né neitt…

HJÁLP