Get ekki orða bundist!Verð að sega frá sólódisk Helga Hrafns Jónssonar/Glóandi/Þessi diskur er hrein snilld.Helgi Hrafn er að mínu viti einn mesti talent sem ísland/Austurríki/ hefur alið í tónlist.Að hlusta á Helga er eins og að upplifa Franz schubert endurnýjaðann.Rómantískur eldhugi springur út/umvefur mann með takmarkalausri ást/Grípur mann heljartökum með ótrúlegum hæfileikum/grætir mig.Einfaldlega einn besti tónlistamaður sem ég hef fengið að upplifa.Lögin á þessum disk eru samin af Helga oft í sammvinnu við George Hartwig sem einnig á marga frábæra texta.Tvö lög syngur Helgi á íslensku við eigin texta,þar á meðal Glóandi sem ég tel vera besta lag ársins,eins og reyndar mörg lög á þessum disk/.Glóandi er tónlistarveisla/hlaðborð af veisluréttum sem maður fær einfaldlega ekki nóg af.Plata Helga Hrafns jónssonar er Glóandi snilld.Þhögna.