Var smá að pæla.

Þegar maður er að grínast, finnst ykkur vera eitthvað sem maður má ekki grínast með?
Sjálfum finnst mér engin takmörk vera nema maður viti að maður sé að særa einhvern eins og ef maður er að tala við manneskju sem var t.d. að lenda í því að missa kærustuna sína í bílsslysi að gera brandara um það.
Ef maður veit ekki að maður er að særa einhvern þá finnst mér að maður megi alveg grínast með það sem maður vill.
Hvað finnst ykkur?