Ég veit að http://www.hugi.is/syndir/ var lokað fyrir þó nokkrum tíma síðan og þess vegna brá mér í brún þegar ég sá einhvern sem var með syndir stillt sem áhugamálið sitt. Svo ég fór inná http://www.hugi.is/syndir/ og þá kom upp að aðeins valdir notendur geta komist inná þtta áhugamál :(
Hvenar var hugi.is/syndir aftur opnað og af hverju geta aðeins valdir notendur komist inná þetta?
