hverskonar líf er það þegar þú ert settur í stofu fangelsi. ég er persóna sem jammar mikið á hverri helgi. og núna þegar það er ekki skóli, þá er það svona annann hvorn dag. nú er verið að setja mig í stofu fangelsi. eða eins og pabbi sagði þetta: þú kemur beint heim úr skólanum, verður allan daginn heima, slítur öllu sambandi við vini þína, færð aldrei að fara út á kvöldin, þannig að þetta er nokkurskonar stofu fangelsi.
´´nokkurskonar stofu fangelsi´´ Þetta er strangasta stofu fangelsi sem ég hef heyrt um! og að hætta að tala við vinu mína, fara aldrei út. þetta gerir fólk bara að aumingjum og félagslega óþroskaða.
ég hef líka heyrt um fólk sem lendir í þessu og mikið af því fremur sjálfsmorð á endanum… þetta ítir bara undir það. það ætti ekki að vera hægt að gera krökkum þetta.