Hvernig væri nú að drullast til þess að setja edit takka á huga, ég er alltaf að sjá og lenda í því þegar einhver skrifar eitthvað vitlaust þá koma svona 5 gaurar og gagnrýna það þegar einhver skrifar eitthvað vitlaust..ég held að það sé tími til kominn að setja edit takka á huga….