Það var ágætis þáttaka í keppni númer 3.

Sigurvegari var stigurh sem svaraði öllum spurningum rétt og svaraði aukaspurningunni.

Svör
1. Hver var sigurvegarinn í fyrstu American Idol keppnini ? - Kelly Clarkson
2. Hvað hét farþegi Spútnik 2 sem skotið var á loft 3 Nóvember 1957 ? - Tíkin Laika
3. 7 Desember 1941 réðst eitt Öxulveldana á annað ríki, hvaða ríki var það sem var ráðist á, hverjir voru árásaraðilarnir og hvar átti árásin sér stað? - Japan réðst á bandaríkin við perluhöfn
4 Hver samdi Animal Farm ? – George Orwell
5. Hver er höfuðborg Sviss ? - Bern
6. Hvernig er rúmmál sívalnings reiknað ? – Flatarmál grunnflatar sinnum hæð
7. Hvað eru mörg vindstig í fárviðri ? – 12
8. Hvaða fastastjarna er nálægust Jörðini ? - Sólin
9. Hvað hét fyrsta plata Britney Spears ? – Hit me baby one more time ( komu virkilega margir með nafnið á annari plötu britney ops i did it again eða eingungis baby one more time)
10. Í hvaða afríska þjóðríki var George Weah að bjóða sig fram til forseta á dögunum ? Líberíu
( Aukastig handa þeim sem geta svarað hvernig það ríki var stofnað) - Leysingjar frá Bandaríkjunum stofnuðu nýlendu litaðra manna og stofnuðu 1847 lýðveldið Líberíu




Aðrir sem voru með fimm eða fleirri stig

10
fannar
9
Fugl
Elendil

8
Killy
armdwlf
7
Blazi
Firenze

6
Imbakassi
Fallenangel
Lotnir
5
HDS
Madclaw
Jammy
We are the hollow men