Kvikmyndir finnst mér vera eitt skemmtilegasta og virkasta áhugmálið hér á huga. Greinarnar streyma inn, og þetta er ekkert rugl greinar eins og á öðrum áhugmálum, þetta eru vandaðar greinar. Það eru eiginlega tveir aðalmenn í þessu áhugamáli og eru það sigzi og SBS. Frábært áhugamál!