Halló, hvað er málið með ungt fólk og rasisma, erum við svona ótrúlega grunnhyggin og vitlaus að halda að við komumst eitthvað áfram, með því að kalla á eftir fólki af asískum uppruna… helvítis núðla eða grjón.
Ó já, okkur líður betur.. okkur líður betur með sjálf okkur er við níðum aðra niður og nuddum andlitum þeirra upp úr okkar tilfinningalegu krýsum og skít, og okkar sveita bónda háttum um að við séum hinn eini norræni kynstofn. Við viljum ekki blanda óhreinu blóði við okkar aríska kynstofn, heyrist frá formanni félags þjóðernis fávita, sem eru svo gífurlega heimskir og vitlausir fávitar sem búa á einhverju fucking krummaskuði upp RASSGATI!!
Ofboðslega þarf maður að vera heimskur til að fara með svona skít í fjölmiðla og skrifa undir svona fáránleg tilmæli, með sínu eigin nafni!!!
Fólk hefur rétt á því að hafa skoðanir, en mín skoðun er sú að rasismi sé ekkert annað en fáfræði og heimska. Menntað fólk er í yfirgnæfandi meirihluta ANTIrasistar, það er sannað!!! Ekki móðgast, fólk sem eru rasistar og ómenntað, breytið bara um hugarfar. Takk,takk