Þannig er mál með vexti að ég var að formatta tölvuna mína í gær. Ég setti upp windowsið og alla drivera. Og líka driverinn fyrir netkortið mitt. Þegar ég ætlaði að fara á netið þá kom bara no page to display dótið. Þá kíkti ég í my network connections og þá sé ég bara I394 connection. Kann einhver að bæta inn local area network connection og wireless connection?
Allt hefur enda, pylsa hefur tvo.