Vek athygli á nýrri tenglasíðu sem lítur helvíti vel út. Steik.is virkar sem gátt á ýmislegt athyglisvert efni á Netinu. Að auki eru þeir að safna í gagnagrunn íslenskum tónlistarmyndböndum, sem hægt er að horfa á inná síðunni.