Hvað er málið með kvennafrídaginn? Í fréttunum áðan þá var talað um að ferðir til Vestmanneyja leggjast niður í viku vegna þess að kvennmenn ætli að taka sér frí í einhverja daga. Afhverju sér maður sjaldan konur í byggingarvinnum og skítadjobbum?
Ég meina, ok það er alltílæ að það sé jafnrétti og lítill launamunur. En er þetta leiðin?

Svo segja þær “Þetta er gert til að landsmenn sjái hversu mikilvægar konur eru!”
Haha, ok! Hvernig yrði Ísland ef allir karlmenn mundu taka sér frí í viku? Eina sem væri opið á Íslandi væru leikskólar, mötuneyti og jafnréttisskrifstofur…