Sælir hugarar. Ég fann hérna hjá mér slatta af gömlum íslenskum peningaseðlum og einn 50 kr. pening sem var gefinn út í tilefni 50 ára afmæli fullveldis Íslands. Peningarnir eru 5 krónu seðlar, 10 krónu seðlar, 25 krónu seðlar, 50 krónu seðlar, 100 krónu seðlar og 500 krónu seðlar.

Ég var að velta fyrir mér hvort ég gæti komið þessu í verð einhversstaðar og hvað ég gæti fengið fyrir þetta. Getur einhver hjálpað mér?

Kv. Steinunn Hödd