Á ekki, hef aldrei átt, og ætla mér ekki að fá í nánustu framtíð.
Þetta er örugglega bara ég, en mér finnst mjög óþægilegt að umgangast manneskju með ilmvatn/rakspíra, lyktin fer e-ð svo í mig.
Þannig að ég huxa að ég gæti aldrei gengið með þannig sjálfur…
Bara fara nógu og oft í sturtu, halda sér hreinum, og þá þarftu ekki rakspíra/ilmvatn til að lykta vel.