Okay ég er oftast signaður inná MSN allann sólarhringinn og svo ætla ég að fara sofa í nótt, ekkert mál. Ég hætti að tala við félaga minn og lagðist uppí rúmið mitt sem vill svo heppilega til að er á móti tölvunni, svo heyri ég að hann var að segja eitthvað.
Þar sem ég var andvaka þá ákvað ég að sjá hvað það var og viti menn hvað kemur.

Þá er hann að senda mér file “Virus v1v2v12”. Og ekki bara það heldur samþykkti tölvan mín hann automatic og byrjaði að taka við honum, ég rétt stoppaði það og blockaði manninn á stundinni.

Er þetta einhver ný gerð víruss eða er þetta partur af þessum 54@hotmail.com vírus?