“Ég trúi á álfa og Huldufólk” Þetta hljómar kjánalega ekki satt? En eru til lífform er lifa í annari vídd. Þeir sem trúa á Guð trúa á aðrar víddir. Hvar ætti Guð að vera ef hann er ekki í annari vídd. Hann á að vera allstaðar og ósýnilegur. Þannig að þetta fólk getur ekki útilokað álfa og huldufólk. Ég er ekki að neita tilvist álfa, ég er opinn fyrir öllu þar til annað kemur í ljós.