Ég sem hélt að íslenskt sjónvarpsefni gæti ekki sokkið dýpra. En núna er farið að leita að keppendum til að taka þátt í raunveruleikasjónvarpsþættinum Ástarfleyið, en svipaðir þættir voru á Skjá einum fyrir ekki svo löngu síðan sem hét Love Cruise, og voru einka leiðinlegir og tilgangslausir.

Afhverju eru íslenskir sjónvarpsframleiðendur svona svakalega ófrumlegir ?