Í blaðinu í dag er viðtal við einhverju konu sem er með doktorsgráði í hinu eða þessu (man ekki alveg hverju). En hún er svona pent á móti mjólkurvörum sem er í góðu lagi í sjálfu sér.

En furðulegt að doktor sem gerir það að starfi sínu að fjalla um hættur mjólkurvara og hefur jafnvel skrifað bók um það (las reyndar ekki alla greininna) skuli halda því fram að maðurinn er eina spendýrið sem neytir mjólk úr öðru spendýri.

Þið sem eigið gæludýr svo sem eins og ketti og hunda kannist eftirvill við það að gefa þeim mjólk. Ég hef séð hest og kind sleikja smjör. Er þetta ekki allt vörur úr beljum eða? Eru kettir, hundar, hestar og kindur ekki spendýr, ja seinast þegar ég vissi.
“Where is the Bathroom?” “What room?”