persónulega séð veit ég ekki hverjir eru alltaf að eyða þessum þráðum út :) En að mínu mati er það hálvitar. Get ekki sagt að allir stjórnendur séu hálvitar þar sem ég veit að það eru ekki allir sem eyða þessu út og nánast viss um að hluti af stjórnendunum séu að nota þetta.
En ég sé samt enga ástæðu fyrir því að þessu verði eytt. Frekar ætti að læsa þeim þar sem ég bendi fólk alltaf á www.tengill.is þegar það kemur með spurningar varðandi DC eða P2P almennt.
þar eru fróðustu menn landsins um þessi mál samankomin.