Ok hvað er málið með þjónustuna hjá Símanum
ok ef maður vogar sér að mæta í verslunina tekur maður jú miða og býður eina og hver annar en vá það er alltaf svo löng bið. Þannig að er þið þurfið að fara í búðina hjá símanum ekki segja ég ætla bara rétt að skreppa, það skreppur eingin þangað sama hversu lítið erindið er.

Og ef þú ætlar að spara þér sporin og hringja jah þá er það bara en lengri bið
í morgun bilaði kerfið eitthvað og það kom ekki inn netið hjá mér. Þó svo ég væri búin að gera allt. Þannig að ég tók upp símann og hringdi í númerið 8007000 ohh ég var númer 16 í röðinni en ég beið og beið og beið þegar það var loksins svarað leit ég á símann minn og hvað ég var búin að bíða í 59: og þegar símtalinu laug var ég búin að vera í símanum 1:14:08 tekk það farm að ég er ekki að ýkja því ég skrifaði tímann hjá mér. ég hefði ekki getað lagað þetta sjálf sem var að því það þurfti eitthvað að setja upp aftur hjá þeim.

Svo er það þessi blessaði enski boltinn enda laus bið eftir að fá hann kallinn pantaði þetta og vitið menn hann þurfti að hofa á þetta annar staðar og boltin ekki enn kominn inn og kallinn löngu farinn á sjó.

já bara aðeins að pústa út það var frekar pirrandi og mannskemmandi tónlistin sem var á á meðan ég beið.
EF getur verið stórt orð