Hvað gerist ef maður borðar of mikið af Þorskalýsi?

Það stendur nefnilega á lýsisdollunni að hæfileg neysla fyrir 3ja ára og eldri séu 2-3 perlur; tvisvar á dag.

Segjum svo að ég borði svona 8-12 á dag (:P)

Hvað er svona það versta sem getur gerst?