Jæja
Ég var að lesa í DV eða einhverju blaði í gær, grein um konu sem segist hafa fengið Hreim og co. í heimsókn til sín. Hann var voða yndæll. Hún segir eitthvað í þá áttina: ,,Það verður nú gaman í kvöld“ og Hreimur svarar til baka: ,,Já, en það verða slagsmál”
Svo eftir tónleikana er hann með einhverja stjörnustæla, biður um 6 svört handklæði (man ekki alveg) og enhverjar fleiri sérþarfir og hlær svo. Svo frétti hún af atvikinu og man þá að hann sagði þetta.
Árni segir að hann hafi bara rekið míkrafónin í hann og Hreimur segir að hann hafi bara lamið hann, ekki satt?

Ég hef bara heyrt eitthvað um þetta og svonna, en hvað segiði? Hverjum trúið þið?

Ég ætla ekki að segja mína skoðun heldur bara heyra hvað þið hafið að segja.