sorry, enn einn þráðurinn um fordómana í Copperfield og LalliG
þeir voru eikkvað að tala um að ef svertingjar væru gáfaðir gætu þeir stjórnað Afríku betur.
Ákvað þessvegna að koma með nokkrar staðreyndir um Afríku sem sýna fram á að þetta sé ekki heimsku að kenna



1. Stór hluti Afríku er eyðimörk; http://www.lib.utexas.edu/maps/africa/africa_veg_86.jpg
2. mörg ríki í Afríku eru skuldug vestrænum þjóðum eftir að hafa fengið lán til að koma efnahagnum af stað sér af stað (sem mistókst)
3. Vestrænar þjóðir eignuðu sér ríki í Afríku, gerðu fólk þaðan að þrælum og nýttu sjálfar hráefnin þar svo Afríka varð frekar hráefnasnauð og tapaði miklu á þessu.
4. Það er lítið um lýðræði í Afríku, svo það er auðvelt fyrir sjálfselska menn að komast til valda; http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=3375399;restrict=1
5. Það er mikið að sjúkdómum en það er lítið hægt að gera í því, því lyfjafyrirtæki vilja græða sem mest. En Afríkubúar eiga ekki efni á lyfjunum vegna þess hversu slæmur efnahagurinn er
6. Það er ekki nógur peningur til að setja í menntamál svo flest börn fá ekki góða - eða jafnvel enga menntun. Þó er enginn munur á hæfileikum hvítra og svartra barna til að læra.

spurning hvort þetta sé heimsku svertingja að kenna eða sjálfselsku sumra vestrænna þjóða???