Ég hef verið að fá smá pikk í bakið varðandi næsta kafla um Auschwitz frá ykkur kærir hugarar, og vil ég bara biðja ykkur afsökunar á þessum töfum mínum.

Ég er með mikið af efni sem ég verð að þíða yfir á íslensku og í stað þess að henda fram illa unnini grein, langar mig frekar að gefa mér örlítið meiri tíma í hana. Ég lofa að ég sendi hana inn í þessari viku.

Eins hefur prófarkarlesarinn minn verið að skoða Kreml og er bara nýlentur þaðan;o)

Næsti kafli mun vera um læknana í Auschwitz og þeirra hræðilegu læknatilraunir á fólkinu þar.

Takk kærlega fyrir góða biðlund hugarar;o)
Lecte