Síminn er alltaf að spamma mig. Sendir mér endalaus SMS um ýmiskonar tilboð, afslættu etc
Málið er að ég notaði vina afslátt einu sinni, og það þarf að leggja inn 1000kr til að virkja hann, mánaðarlega. Síðustu daga hef ég fengið sms um að vinaafsláttur minn sé að verða búinn og ég verði að leggja inná aftur.

Þetta er svo pirrandi, er ekki nóg að senda þetta sms einu sinni, eða sleppa því?