ég var að klifra í tré sem er svona eins og Y í laginu, tókst að focking detta einhvern veginn, og á leiðinni lenti ég klofvega á nokkrum grenum og þær focking brotnuðu….svo að lokm tókst mér að lenda klofvega á stofninum neðst niðri, var bara alveg frosinn í svona 6 sek og rann svo bara til hliðar og skreið til vinar míns sem stóð hjá í hláturskasti.
Svo líka á menningarnótt tókst mér að ganga á svona skilti sem eru eins og þríhyrningur í laginu þannig að eitt af neðra hornunum tvem fór beint í djásninn…var þá með sama vininum og aftur fór hann í hláturskast..en aldrei rifnaði samt á mér pungurinn sem betur fer.