Við ættum bara að hætta þessu sirkúsleik og ríkið ætti nú að fara verja peningunum í betri dagskrá í staðinn enda skulda sjónvarpið það okkur það eftir svona ruglkeppni.
Enda er alltof mikið pólítískur fnykur í þessu Eurovisionbulli . Þettta er bara freakshow. Ekkert annað. Við verðum að fara að læra það að við erum of smá þjóð til að vera að standa í svona rugli.

Austur-Evrópa hefur eyðilagt Eurovision keppnina fyrir okkur enn eitt árið í röð.

Við getur þó sætt okkur við eytt að við unnum dómarval norðurlandaþjóðarinnar í ár.

Ég vildi frekar að austur Evrópa gæti verið með keppnina fyrir alla sem eru í nágrannalöndum Austur- Evrópu og við förum bara í keppni hjá norðurlöndunum það þýðir ekkert annað enda er hitt bara bull.

Þessar tvær eldingar sem Selma var fyrir áður en hún lenti í Úkraníu voru viðvarannir frá guði að hún er að gera stór mistök með því að gerast blóraböggull sjónvarpsins. Reyndar er þetta gott á ríkisjónvarpið og ámynning að við erum smáþjóð sem hefur stórt hjarta og viljum auðvitað sigur en því miður er það hjarta sem við höfum ekki nægilega stórt fyrir alla eins og kom fram í þessari keppni í ár.

Takk fyrir mig. Keypti einhver sjónvarp frá BT.
Ef svarið er já “Gott á þig”. Svo tekur ríkisjónvarpið sjónvarpið af þér af því að þú hefur ekki annaðhvort ekki efni á lélegu dagskránni sem þeir eru alltaf með hahahaha.

En já góðir Íslendingar. Reynið að læra af þessu vitleysu og hættum að taka þátt í Eurovison söngvakeppnini. Ég er ekki bitur út af þessu ég vill bara að sjónvarpið mótmæli keppnini með því að taka ekki þátt í þessu aftur útaf pólítísku niðurstöðinni.

Ég ætla ekki að horfa á þetta á laugardaginn enda er of mikill Austur-Evrópsk fnykur af þessu ennþá.

Ég held þó með Noregi. En ég er samt ekki bjartsýnn að þeir vinni eftir þetta. Miklar líkur er á að eitt af austur-evrópsku löndunum vinni enn einu sinni enn.