´Mig minnir að ég hafi séð einhvern hérna á huga tala um að það væri hægt að hosta sinn eiginn útvarpsþátt í gegnum winamp?
Er ég bara að rugla eða er það hægt?
Ef það er hægt gætuð þið sagt mér hvaða forrit ég þarf annað en winamp og hvort það kosti eitthvað og hvort ég þurfi ekki bara að tengja simple mic í tölvuna til að tala?